miðvikudagur, desember 12, 2007

Ég er í góðum málum, tralla - lalla - la .....Svona lít ég út í blárri mynd :-)

Þessa mynd tók hann Ívar minn fyrir ca. viku.

Rétt tæp 30 kg. farin!

Og ég sakna þeirra ekkert!!!

Allt gengur vel, ég vanda og vel það sem ég borða og virðist þola all flest.

Er komin niður í stærð 46!!!!!!!!!

Keypti mér kjól í Zöru!!!

Ég!

Kjól í Zöru!!!!

Gaman, gaman!!!!!

Er samt að reyna að halda í við mig í fatakaupum. Keypti buxur fyrir ca 2. mánuðum sem eru orðnar alltof stórar.

Skrítið.

Hef það ótrúlega gott!!!!!

Meira seinna :-)

2 ummæli:

Hildigunnur sagði...

æði :D

Nafnlaus sagði...

Elsku Anna Sigga
Þú lítur stórkostlega út. Þú ert eins og kvikmyndastjarna.
Til hamingju og gangi þér vel áfram mín elskuleg.
knús Magga Blöndal