...með að enn einn draumur minn er að rætast!
Hafið þið nokkurn tíma séð aðra eins DROSSÍU?!
Og það sem meira er... ég er um það bil að eignast hana!!!!!
Þetta er í raun ekki bíll... heldur töfrateppi.
Með skiptingu í stýrinu, rafmagni í öllu og CRUISE CONTROL!!!
Ég er svo glöð og hamingjusöm að ég er alltaf á rúntinum núna, má ekkert vera að því að mæta í vinnu eða annað slíkt.
Á ég kannski að skutlast eitthvað fyrir ykkur?
:-) :-) :-)
Meira seinna :-)