mánudagur, mars 27, 2006

Þetta er allt að koma...

Ég er algjörlega ókunnug í blogg-heimum, enn sem komið er, en held ótrauð áfram!

Eins og ég minntist á í fyrsta blogginu þá var ég að syngja á tónleikum á laugardaginn og það var yndislega gaman! Allir stóðu sig með prýði og sumir komu þægilega á óvart. Hann Jón er nú doltill garlakarl!

Skrifa kannski meira á eftir, en nú er ég farin í leikfimi!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Dáist að þér stelpa! Þetta er meira en ég myndi leggja í.. mér nægir að skríða yfir ófærurnar ..jebb hér er allt á kafi og skyggni ekkert þegar verst lætur! Hlakka til að fylgjast með þér

Giovanna sagði...

Já var það ekki. Farin að blogga. Takk for sidst mín kæra...

Hildigunnur sagði...

ég byrja hjá Jóni í haust, get ekki beðið :-D

Nafnlaus sagði...

Looking for information and found it at this great site... cholesterol where to buy ultram bingo game