laugardagur, mars 25, 2006

Ég heiti Anna Sigga og ég er söngkona

Núna á eftir, kl. 14.30, mun ég syngja á tónleikum söngnema Jóns Þorsteinssonar söngkennara við Tónskóla Þjóðkirkjunnar sem verða haldnir í Neskirkju.
Ég ætla að syngja "Fac ut mortem" úr "Stabat Mater" e. Pergolesi og "He shall feed his flock" úr Messíasi e. Händel.
Hlakka til :-)
Meira seinna.

4 ummæli:

Villi sagði...

Gaman að sjá þig, fæ kannski að eiga matarboðið inni í bili, þakka kærlega hlý orð.

kv Villi

Nafnlaus sagði...

Sæl vertu elskan mín og velkomin í bloggheima ég er gusugangur.blogspot.com
Þín einlæg alltaf og alltaf

Kristín Bj-rg

Gwelda sagði...

Afkomendur Frússu og Hammers af vegi Langholts blogga á www.frussa.blogspot.com þó nokkuð hafi dregið úr afköstum á síðustu mánuðum, m.a. vegna tennisolnboga dauðans...

Hlakka til að lesa þig í framtíðinni, ljúfan.

Kveðja, Ingveldur amma.

Nafnlaus sagði...

Enjoyed a lot! » »