... í partýinu!
Mikið voruð þið sætar stelpur, allar!
Og voru drengirnir ekki guðdómlegir?!
Ég fæ enn gæsahúð þegar ég rifja það upp hvað þeir sungu fallega!!!
Sem sagt þá mættu um 20 - 30 stelpur í partýið og voru þær allar áberandi sætar og skemmtilegar.
En ég verð að segja að það er ekki á einn hallað þó öðrum sé hælt!
Uppúr kl hálf átta streymdu 9 meðlimir úr Voces Masculorum skyndilega upp tröppurnar og voru bara komnir inn í stofu og byrjaðir að syngja.
Þeir eru bara dásamlegir.
Mér varð á orði að ef við stelpurnar værum ekki örugglega skotnar í þeim öllum þá þegar, værum við sko örugglega orðnar bálskotnar í þeim öllum núna!!!
Þetta var yndisleg upplifun að vera með vinum sínum og þeir nennandi þetta að koma (sumir m.a.s. lasnir) til okkar til að syngja fyrir okkur!!!
Ég vona ég gleymi þessu aldrei!!!
Takk, elsku strákar!!!!!!!!!!!!
Og, stelpur, er ekki örugglega verið að plana næsta partý?!!!
Og, by the way, ég er enn að bíða eftir bílnum :-/
Meira seinna :-)
fimmtudagur, september 14, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli