Kærustu vinir!
Af öllu hjarta mínu og af allri sálu minni, óska ég ykkur gleði, hamingju og friðar á komandi árum og sömuleiðis þakka ég allt það dásamlega skemmtilega sem ég hef fengið að upplifa með ykkur, undan farin ár! Nú er full ástæða til þess að fara að hlakka til þessa nýja árs, mikið skulum við gera martg skemmtilegt saman!!! Ættum við kannski að hafa spilakvöld, eða spurningakvöld? Þá gætu t.d. Ingó bróðir og Öddi fengið að láta ljós sín skína, og jafn vel einhverjir aðrir, hver veit!
Húsnæði mitt stendur alltaf til boða til gleðifunda!!!!!
Hvað segið þið um þetta?
Meira seinna :-)
laugardagur, janúar 06, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli