þriðjudagur, maí 08, 2007

Nú gaman, gaman er .....

Ég er nefnilega að fara til New York á miðvikudaginn og verð framá þriðjudagsmorgun.

Ég hlakka til!

Ég er að fara að hitta frænku mína sem er að útskrifast og ég fæ að vera með henni á þessum merkisdegi í lífi hennar.

Ég hlakka til!!!

Meira seinna :-)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert þá væntanlega komin heim núna! Misstir af öllu júrófárinu... ég vona að þú hafir verið búin að kjósa áður en þú fórst! Ég byrja í sumarfríi um næstu helgi og ætla að reyna að ná þér í kaffi og gulrætur áður en þú ferð í aðgerðina.