Það er að segja ég er alltaf að grennast, svona smátt og smátt.
Er komin í kjól nr: 44. Ha - ha !
Og er búin að máta brúðarkjól og kaupa brúðarskó og giftingahringa og allt!!!
Ég er nefnilega að fara að gifta mig þ. 26. jan. 2008 kl. 15.30 í Fríkirkjunni, auðvitað :-)
Fer í greiðslu og förðun á laugadaginn og allt.
Gaman - gaman.
Svo bjóðum við foreldrum okkar og systkinum og þeirra mökum í kaffi í silfurhergið á Hótel Sögu. Nú á ég bara eftir að finna blóm. En það er ábyggilega auðsótt mál.
Hlakka doltið mikið til !!!!
Meira seinna :-)
laugardagur, janúar 19, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Elsku Anna Sigga mín. Þetta eru gleðifréttir -megi hamingjan hossa ykkur Ívari um ókomna framtíð.
Þú ert sem sagt að breytast í svaka skutlu heheh......
Úúú, snilld, til hamingju elsku Anna Sigga :D
Frábært, til hamingju með allt !!
Elsku hjartað mitt, innilega til hamngju!
Skrifa ummæli